Fara í efni
Yellow Blue Green

Getur þú bætt í þekkingarbrunn um íslenska náttúru?

01.07.2025
Ísland er auðlindaríkt land, en auðlindirnar sem oft er litið fram hjá í daglegri umræðu eru þær sem felast í gróðri og jarðvegi. Íslensk gróðurvistkerfi hafa sögulega orðið fyrir miklu raski svo sem rofi og því er einstaklega mikilvægt að hlúa að móunum okkar. Til þess er ómetanlegt að eiga góðar myndir af landi svo hægt sé að fylgjast með gangi mála. Þar gætir þú, kæri lesandi komið sterkur inn. Með þátttöku í verkefninu Landvöktun – lykillinn að betra landi, sem ætlað er að kanna ástand þessara auðlinda og hvernig þær þróast, getur þú bætt í þennan mikilvæga þekkingarbrunn.

Heimsókn í Keldudal í Hegranesi í Skagafirði 2024

05.07.2024
Á góðviðrisdegi í júní komu 47 manns saman í Keldudal í Hegranesi í Skagafirði. Þar er búið með 70 mjólkurkýr og um 100 aðra nautgripi. Nautkálfar undan mjólkurkúm eru aldir til slátrunar. Á búinu eru 80 kindur, 14 geitur og nokkur hross, íslenskir fjárhundar og hænur til heimilis. Einnig er ferðaþjónusta þar sem leigð eru út tvö hús. Dagurinn...

Heimsókn á Tyrfingsstaði í Ásahreppi 2024

03.07.2024
Á Tyrfingsstöðum komu saman 38 manns í blíðskaparveðri. Dagurinn byrjaði á því að Hulda og Tyrfingur sögðu frá búrekstrinum, sögu bæjarins og þeim áskorunum sem þau standa frammi fyrir í sínum rekstri. Þau hafa verið brautryðjendur í auðgandi landbúnaði (e. regnerative agriculture) þar sem lögð er áhersla á að endurheimta heilbirgði jarðvegs, efla...

Ábúendur á Hafrafellstungu bændur ársins í Norður-Þingeyjarsýslu

08.05.2024
Ábúendur á Hafrafellstungu, þau Eyrún Ösp Skúladóttir og Bjarki Fannar Karlsson eru bændur ársins 2023 í Norður-Þingeyjarsýslu, tilnefnd af búnaðarsambandi Norður-Þingeyjarsýslu.  Eyrún og Bjarki hafa verið þátttakendur í Loftslagsvænum landbúnaði frá árinu 2021 og unnið að því að bæta nýtingu tilbúins áburðar og hámarka nýtingu...

Taktu þátt í málstofu um loftslags- og umhverfismál í landbúnaði

26.04.2024
Þann 2. maí næstkomandi veðrur vinnustofa á Hvanneyri um samspil landbúnaðar, umhverfismála og sjálfbærrar nýtingar náttúruauðlinda. Vinnustofan er samstarfsverkefni Íslendinga, Færeyinga og Grænlendinga þar sem markmiðið er að skapa vettvang til þess að miðla þekkingu og reynslu á milli nágrannaþjóða um sjálfbærni í landbúnaði. Sambærilegar...

Plánetan gegn plasti - dagur jarðarinnar 2024

22.04.2024
Þann 22. apríl, ár hvert, er dagur jarðarinnar haldinn hátíðlegur. Á hverju ári er þessi dagur tileinkaður umhverfisvernd og sjálfbærni. Markmiðið er að vekja athygli á mikilvægum umhverfisáskorunum sem jörðin stendur frammi fyrir.  Í dag er plastmengun sett á oddinn, með slagorðinu PLÁNETAN gegn PLASTI Skorað er á stjórnvöld, fyrirtæki og...

Opnun vefsíðu Loftslagsvæns landbúnaðar

18.03.2024
Á búnaðarþingi 2024 opnaði Katrín Jakobsdóttir, settur matvælaráðherra nýja heimasíðu Loftslagsvæns landbúnaðar við hátíðlega athöfn. Verkefnið hefur verið starfrækt í rúmlega fjögur ár og á þeirri vegferð hefur orðið til mikil þekking á loftslagsmálum landbúnaðarins, bæði hjá starfsmönnum verkefnisins en ekki síður hjá þeim bændum sem taka...

Stóra Mörk hlýtur landbúnaðarverðlaunin 2024

14.03.2024
Aðalbjörg Ásgeirsdóttir og Eyvindur Ágústsson að Stóru-Mörk undir Eyjafjöllum hljóta landbúnaðarverðlaunin fyrir framúrskarandi árangur við innleiðingu loftslagsvænna búskaparhátta. Það var Katrín Jakobsdóttir, starfandi matvælaráðherra sem afhenti þeim viðurkenninguna við hátíðlega athöfn við setningu Búnaðarþings.  Í Stóru-Mörk er búið...

Stóra-Mörk í Rangarþingi eystra afurðahæsta kúabúið árið 2023

13.02.2024
Afurðahæsta kúabúið árið 2023, Stóra-Mörk í Rangárþingi eystra, hafa verið þátttakendur í Loftslagsvænum landbúnaði frá árinu 2020.