Fara í efni
Yellow Blue Green

Heimsókn í Stóru-Mörk undir Eyjafjöllum 2023

13.02.2024
Stóra-Mörk undir Eyjafjöllum Árlega hittast þátttakendur og leiðbeinendur í Loftslagsvænum landbúnaði á einhverju þátttökubúanna. Þetta er mikilvægur þáttur í verkefninu þar sem bændur læra hver af öðrum og fá fræðslu frá ráðgjöfum um þætti sem geta haft áhrif á búreksturinn. Í sumar buðu Aðalbjörg Ásgeirsdóttir og Eyvindur Ágústsson í heimsókn í...
Prufa

Heimsókn í Hólsgerði í Eyjafirði 2023

12.02.2024
Á staðvinnustofum 2023 hittust þátttakendur og ráðgjafar í Hólsgerði í Eyjafirði.

Þátttakendur í Loftslagsvænum landbúnaði hljóta landbúnaðarverðlaunin 2022

08.04.2022
Landbúnaðarverðlaunin í ár hlutu Bollastaðir í Austur-Húnavatnssýslu en að búinu standa Borghildur Aðils og Ragnar Bjarnason. Verðlaunin voru afhent á Búnaðarþingi 2022 sem hafði yfirskriftina „framsýnn landbúnaður“. Aðrir verðlaunahafar voru lífrænt vottaða mjólkurvinnslan Biobú og Karólína Elísabetardóttir, sauðfjárbóndi. Svandís Svavarsdóttir...

Loftslagsvænn landbúnaður hlýtur hvatningarverðlaun Festu og Reykjavíkurborgar 2021

19.11.2021
Verkefnið Loftslagsvænn landbúnaður sem er samstarfsverkefni Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins, Landgræðslunnar, Skógræktarinnar, umhverfis- og auðlindaráðuneytisins og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins fékk hvatningarviðurkenningu ársins 2021 á loftslagsfundi Reykjavíkurborgar og Festu sem haldinn var í Hörpu í dag. Dagur B. Eggertsson...