Fara í efni
Yellow Blue Green

Opnun vefsíðu Loftslagsvæns landbúnaðar

18.03.2024
Á búnaðarþingi 2024 opnaði Katrín Jakobsdóttir, settur matvælaráðherra nýja heimasíðu Loftslagsvæns landbúnaðar við hátíðlega athöfn. Verkefnið hefur verið starfrækt í rúmlega fjögur ár og á þeirri vegferð hefur orðið til mikil þekking á loftslagsmálum landbúnaðarins, bæði hjá starfsmönnum verkefnisins en ekki síður hjá þeim bændum sem taka...

Stóra Mörk hlýtur landbúnaðarverðlaunin 2024

14.03.2024
Aðalbjörg Ásgeirsdóttir og Eyvindur Ágústsson að Stóru-Mörk undir Eyjafjöllum hljóta landbúnaðarverðlaunin fyrir framúrskarandi árangur við innleiðingu loftslagsvænna búskaparhátta. Það var Katrín Jakobsdóttir, starfandi matvælaráðherra sem afhenti þeim viðurkenninguna við hátíðlega athöfn við setningu Búnaðarþings.  Í Stóru-Mörk er búið...

Stóra-Mörk í Rangarþingi eystra afurðahæsta kúabúið árið 2023

13.02.2024
Afurðahæsta kúabúið árið 2023, Stóra-Mörk í Rangárþingi eystra, hafa verið þátttakendur í Loftslagsvænum landbúnaði frá árinu 2020. 
Green Blue Yellow

Þátttökubú í Loftslagsvænum landbúnaði