Fara í efni
Yellow Blue Green

Heimsókn í Keldudal í Hegranesi í Skagafirði 2024

05.07.2024
Á góðviðrisdegi í júní komu 47 manns saman í Keldudal í Hegranesi í Skagafirði. Þar er búið með 70 mjólkurkýr og um 100 aðra nautgripi. Nautkálfar undan mjólkurkúm eru aldir til slátrunar. Á búinu eru 80 kindur, 14 geitur og nokkur hross, íslenskir fjárhundar og hænur til heimilis. Einnig er ferðaþjónusta þar sem leigð eru út tvö hús. Dagurinn...

Heimsókn á Tyrfingsstaði í Ásahreppi 2024

03.07.2024
Á Tyrfingsstöðum komu saman 38 manns í blíðskaparveðri. Dagurinn byrjaði á því að Hulda og Tyrfingur sögðu frá búrekstrinum, sögu bæjarins og þeim áskorunum sem þau standa frammi fyrir í sínum rekstri. Þau hafa verið brautryðjendur í auðgandi landbúnaði (e. regnerative agriculture) þar sem lögð er áhersla á að endurheimta heilbirgði jarðvegs, efla...

Ábúendur á Hafrafellstungu bændur ársins í Norður-Þingeyjarsýslu

08.05.2024
Ábúendur á Hafrafellstungu, þau Eyrún Ösp Skúladóttir og Bjarki Fannar Karlsson eru bændur ársins 2023 í Norður-Þingeyjarsýslu, tilnefnd af búnaðarsambandi Norður-Þingeyjarsýslu.  Eyrún og Bjarki hafa verið þátttakendur í Loftslagsvænum landbúnaði frá árinu 2021 og unnið að því að bæta nýtingu tilbúins áburðar og hámarka nýtingu...
Green Blue Yellow

Þátttökubú í Loftslagsvænum landbúnaði