Heimsókn í Keldudal í Hegranesi í Skagafirði 2024
05.07.2024
Á góðviðrisdegi í júní komu 47 manns saman í Keldudal í Hegranesi í Skagafirði. Þar er búið með 70 mjólkurkýr og um 100 aðra nautgripi. Nautkálfar undan mjólkurkúm eru aldir til slátrunar. Á búinu eru 80 kindur, 14 geitur og nokkur hross, íslenskir fjárhundar og hænur til heimilis. Einnig er ferðaþjónusta þar sem leigð eru út tvö hús.
Dagurinn...