- Tekist hefur að bæta nýtingu á búfjáráburði og þannig nota minni tilbúinn áburð.
- Dregið hefur verið úr olíunotkun á dráttarvélum, með skráningum á olíunotkun og markvissari notkun vélanna.
- Fóður minkanna er að mestu gert úr lífrænum úrgangi og minnka þeir kolefnissporið með því að eyða honum.
-
Skógrækt sem bindur kolefni.
Tún
Bjarni Stefánsson & Veronika Narfadóttir
Sauðfjárrækt
Nautgriparækt
Loftlagsvænn landbúnaður
þátttökubú í loftlagsvænum landbúnaði
Tún
Hvað hefur loftslagsvænn landbúnaður gert fyrir okkur?
Tún í Flóa
Hófum búskap 1991 með minka og tókum svo við kúabúinu 1993. Upphaflega voru minkalæðurnar 150, en eru í dag um 2000. Kýrnar voru 20 þegar við tókum við þeim en eru í dag um 50. Skipulagt skógræktarsvæði eru 34 ha og er smám saman verið að planta í það. Svolítill skjólbeltarækt og svolítil kornrækt.
Hvað hefur loftslagsvænn landbúnaður gert fyrir okkur?
Verkefnið Loftslagsvænn landbúaður hefur sett í farveg áhuga okkar á að stunda búskap á náttúruvænan hátt með það markmið að lágmarka kolefnisspor landbúnaðarins.