- Við leggjum áherslu á að draga úr olíunotkun
- Ætlum að minnka áburðarnotkun.
- Skjólbeltaræktun.
- Halda áfram landgræðslu í gegnum verkefnið Bændur græða landið.
Norðurhjáleiga
Þormar Ellert Jóhannsson & Sæunn Káradóttir
Sauðfjárrækt
Loftlagsvænn landbúnaður
þátttökubú í loftlagsvænum landbúnaði
Norðurhjáleiga
Hvað hefur loftslagsvænn landbúnaður gert fyrir okkur?
Noðurhjáleiga, Álftaveri í Vestur Skaftafellssýslu
Við byrjum að búa 2013 á helmingi jarðarinnar með 200 kindur og bæði með vinnu utan bús. Við eignuðumst alla jörðina 2020 og höfum fjölgað fénu upp í 350 hausa. Höfum staðið í miklu viðhaldi og breytingum á húsum, girðingum og landi, auk ræktunar á túnum og búfé.
Hvað hefur loftslagsvænn landbúnaður gert fyrir okkur?
Við byrjuðum í Loftslagsvænum landbúnaði haustið 2023 af því við höfum áhuga á landgræðslu, skjólbeltaræktun og að auka hagkvæmni í búrekstri.