Fara í efni
Yellow Blue Green

Lambhagi

Margrét Harpa Guðsteinsdóttir & Guðmundur Ómar Helgason
Sauðfjárrækt Nautgriparækt

Loftlagsvænn landbúnaður

þátttökubú í loftlagsvænum landbúnaði

Lambhagi

Hvað hefur loftslagsvænn landbúnaður gert fyrir okkur?

Lambhagi á Rangárvöllum, Rangárþingi ytra

Lambhagi er um 450 hektarar að stærð og búa þar bræðurnir Ómar og Björgvin ásamt fjölskyldum sínum og móður. Bústofninn telur um 550 nautgripi, þar af um 110 mjólkurkýr og um 70 holdakýr, og um 100 kindur.

Hefur aukið umhverfisvitund og hvatt okkur áfram í að leita leiða til að ná hagræðingu í rekstri.

Helstu loftlagsaðgerðir

Uppgræðsla á sandi í vörslu Landgræðslu ríkisins. Nú þegar hafa um 100 hektarar af sandi verið ræktaðir upp og eru áform um að rækta meira á komandi árum.

Mjólkur- og kjötframleiðsla hefur aukist þrátt fyrir minni áburðar- og vélavinnu (minna kolefnisspor).