Uppgræðsla á sandi í vörslu Landgræðslu ríkisins. Nú þegar hafa um 100 hektarar af sandi verið ræktaðir upp og eru áform um að rækta meira á komandi árum.
Mjólkur- og kjötframleiðsla hefur aukist þrátt fyrir minni áburðar- og vélavinnu (minna kolefnisspor).