Rík áherslá á gerð áburðaráætlana með það fyrir augum að bæði búfjár- og tilbúinn áburður nýtist sem allra best.
Við erum einnig þátttakendur í verkefninu Bændur græða Landið ásamt Landbótasjóði.
Við höfum tekið þátt í Grólind í samstarfi við Landgræðsluna við að skrásetja gróðurfar og vakta.
Keyptur var rafmagnsliðléttingur og fækkar þar talsvert dögum sem setja þarf dísilknúna dráttarvél í gang.